Skornir ávextir

Við hjá Hollt & Gott forvinnum ávexti fyrir mötuneyti, hótel, veitingastaði og verslanir. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af gómsætum og svalandi ávöxtum tilbúnum til neyslu. Rík áhersla er lögð á að vinna hráefnið jöfnum höndum til þess að varan sé sem ferskust.

Engar vörur fundust